|
Við Lingur fórum á bíó ásamd IB-gellunni í fyrradag. Við fórum á Dreamcatcher. Vá hvað hún er mikil della, en maður er samt spenntur eiginlega allan tímann og hún er alveg þokkalega áhugaverð. Annars erum við bara búin að hanga á kaffihúsum og já...við vorum beðin um að koma aftur í prufu fyrir Götuleikhúsið, bæði ég og Lingur og flestir sem við vitum um úr MH sem fóru í prufu! Þetta sýnir bara hvað það er gott leiklistarlíf í MH. Hugsið til okkar þann 28. hlukkan 21.
skrifað af Runa Vala
kl: 11:16
|
|
|